ALNO

ALNO er eitt þekktasta merki Þýskalands í eldhúsinnréttingum enda eru innréttingar ALNO margverðlaunaðar fyrir hönnun og útfærslur. Fjölbreytileiki í framhliðum, útliti og efnisvali er mjög mikill og hægt er að fá allt frá klassískum innréttingum til þess nýjasta í hönnun enda er ALNO í fararbroddi þegar kemur að vali efna og útfærslum. Mikil áhersla er lögð á gæði og vandaðan frágang. Ending ALNO innréttinga er því mikil og áratuga gamlar innréttingar eru eins og nýjar þrátt fyrir mikla notkun. Allar einingar koma að fullu samsettar og þannig koma til dæmis skúffueiningar samsettar með ísettum brautum, skúffum í og framhliðum á og búið er að bora fyrir höldum. Það tryggir gæði og lækkar uppsetningarkostnað mjög mikið. Allar ALNO innréttingar eru með 5 ára ábyrgð.

ALNO
ART PRO
ALNO
ART PRO
ALNO
BRIT
ALNO
CERA
ALNO
CERA
ALNO
DUR / PLAN
ALNO
GLINT / PEARL
ALNO
PEARL
ALNO
PLAN
ALNO
PLAN
ALNO
PLAN / FINE
ALNO
PLAN / SUND
ALNO
SATINA
ALNO
SIGN
ALNO
SOFT
ALNO
STAR CERA
ALNO
STAR DUR
ALNO
STAR PLAN / SIGN
ALNO
STAR PLAN / VETRINA
ALNO
STRUCT / PURE
ALNO
STRUCT / SHAPE
Til að sjá meira úrval frá ALNO skoðaðu vörubæklinginn þeirra
Við erum staðsett í sama húsi og Heimilistæki við Suðurlandsbraut 26

HAFÐU SAMBAND

Við svörum öllum fyrirspurnum