Verkefni

Verkefni

Innlifun sérhæfir sig í þjónustu við einstaklinga sem eru að byggja eða endurnýja íbúðir sínar eða hús.  Mikið er lagt upp úr vandaðri ráðgjöf sem tekur til meira en eldhúsinnréttingarinnar sjálfar enda er oft um að ræða breytingar á eldra húsnæði þar sem fyrirhugað er að breyta rýmum umtalsvert.  Í nýbyggingum er um að gera að leita ráða meðan teikningar eru enn í mótun til að tryggja að eldhúsið verði hannað þannig að það uppfylli allar óskir og drauma.